Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Evrópuflug í bið
Sunnudagur 30. desember 2007 kl. 11:55

Evrópuflug í bið

Morgunflug Icelandair til Evrópu er á bið eins og er vegna óveðurs. Flugvélar komu í morgun frá Bandaríkjunum á tilsettum tíma en engar vélar hafa farið héðan í morgun enn sem komið er. Eru farþegar hvattir til að fylgjast með á síðum 420/421 í textavarpinu og á heimasíðu Icelandair.

 

Mynd: Innritað í flug British Airways nú á tólfta tímanum. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024