Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Evrópuferðirnar fljúga út í Jólalukku Víkurfrétta
Þriðjudagur 6. desember 2011 kl. 10:21

Evrópuferðirnar fljúga út í Jólalukku Víkurfrétta

Tvær Evrópuferðir komu á Jólalukkumiða í Kaskó í Keflavík í gær en Jólalukkan er samstarfsverkefni Víkurfrétta og verslana í Reykjanesbæ. Samtals eru þrettán Evrópuferðir með Icelandair í vinning í Jólalukkunni og samtals yfir 5000 vinningar í Jólalukkunni allri.

Gjafabréfin á Evrópuferðirnar verða afhent hjá Víkurfréttum eftir 6. janúar 2012. Þeir sem skafa til sín Evrópuferð mega þó vera í sambandi við Víkurfréttir svo við getum sagt af því fréttir hvar heppnir viðskiptavinir verslana í Reykjanesbæ eru að skafa til sína veglega vinninga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024