ESA rannsakar gagnaver Verne
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á stuðningi Reykjanesbæjar og íslenska ríkisins við Verne Holdings vegna byggingar gagnavers í Reykjanesbæ. Stofnunin hefur efasemdir um að undanþágur frá sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga samrýmist EES samningnum.
Morgunblaðið greinir frá þessu og vitnar í vef ESA þar sem þetta kemur fram.
Sjá nánar á mbl.is hér