Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ert þú milljónamæringurinn frá Suðurnesjum?
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
föstudaginn 24. júní 2022 kl. 15:56

Ert þú milljónamæringurinn frá Suðurnesjum?

Íbúi á Suðurnesjum vann 40 milljónir í Happdrætti DAS í dag. Vinningshafinn er 64 ára karlmaður og vann hann aðalvinninginn með tvöföldum miða á miðanúmerinu 52011. Ekki hefur enn tekist að ná sambandi við hann, ert þú sá heppni?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024