Ert þú eða þínir í myndasafni Víkurfrétta?
Ljósmyndarar Víkurfrétta voru á vaktinni alla helgina og fóru á allflesta viðburði sem boðið var uppá þessa Ljósanótt.
Mikill fjöldi var samankominn í Reykjanesbæ í gær og er aldrei að vita nema þeir hafi endað fyrir framan linsu ljósmyndara.
Myndasöfnin má sjá efst á síðunni.
VF-myndir/Atli Már og Þorgils
Mikill fjöldi var samankominn í Reykjanesbæ í gær og er aldrei að vita nema þeir hafi endað fyrir framan linsu ljósmyndara.
Myndasöfnin má sjá efst á síðunni.
VF-myndir/Atli Már og Þorgils