Erling KE dreginn í land

Mikið hvassviðri og töluverður sjógangur var á svæðinu og brast fyrsta taugin sem komið var á milli skipanna. Sú seinni var sterkari og hélt alla leiðina. Níu manns voru í áhöfninni og voru þeir aldrei í hættu.
VF-mynd/elg - Úr lest Erling KE