Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Erlendir íbúar af 50 þjóðernum
Föstudagur 23. janúar 2009 kl. 11:24

Erlendir íbúar af 50 þjóðernum

Íbúar með erlent ríkisfang voru 2,141 á Suðurnesjum þann 1. desember síðastliðinn, samanborið við 1,803 á síðasta ári.
Sem fyrr eru Pólverjar þeirra fjölmennastir en þeir voru 1,452 fyrsta desember og hafði fjölgað um 281 frá árinu áður. Flestir búa þeir í Reykjanesbæ eða 978.  Næstir koma Litháar sem voru 111 talsins.
Þessir 2,141 íbúar voru af 50 þjóðernum en 11 voru ríkisfangslausir. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Hagstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024