Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Erfiðlega gengur að veiða smáhvali
Miðvikudagur 25. júlí 2007 kl. 14:00

Erfiðlega gengur að veiða smáhvali

Að undanförnu hefur Súlan EA 300 róið daglega frá Sandgerðishöfn með fjölda erlendra vísindamanna sem stunda rannsóknir á hvölum.  Stefnt er að því að veiða hval í nót, setja á hann rannsóknartæki og sleppa síðan.

 

Ekki hefur enn tekist að fanga dýr en rannsóknaleiðangrinum á að ljúka um næstu helgi. Í gærkvöldi var sjórinn spegilsléttur þegar Súlan sigldi inn í Sandgerðishöfn.

 

Frétt og mynd af www.245.ismyndina tók Reynir Sveinsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024