Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. janúar 2002 kl. 12:30

Erfiðlega gengur að skera úr skrúfu Geirfugls

Erfiðlega gengur að losa aðskotahlut úr skrúfu Geirfugls en komið var með skipið í togi til Keflavíkur í morgun. Skipið fékk svokallaða draugabauju í milli skrúfu og skrúfuhrings og stöðvaðist vél skipsins.Kafari hefur í allan morgun unnið að því að losa úr skrúfunni en eins og fyrr segir gengur verkið hægt fyrir sig, þar sem m.a. er föst keðja í skrúfunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024