Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 22. nóvember 2001 kl. 09:38

Er þungt haldinn á sjúkrahúsi í Suður-Afríku

Ungur Keflvíkingur, Jóhann Sigursson liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Jóhannesarborg þar sem hann berst við illvíg veikindi. Jóhann er giftur þriggja barna faðir sem hefur búið og starfað í Jóhannesarborg í Suður Afríkur síðastliðinn 10 ár.Aðstandendur og vinir hafa stofnað sjúkrasjóð fyrir Jóhann til að standa undir dýrum sjúkrakostnaði auk þess að geta staðið undir kostnaði til þess að fá hann fluttan heim. Þeir sem vilja sýna Jóhanni og fjölskyldu hans stuðning geta sýnt samhug í verki og lagt inn á bók í Sparisjóðinum í Keflavík. Númerið á bókinni er 407910.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024