Ennþá frost í kortunum
Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3-8 m/s og stöku él fram eftir degi, en annars léttskýjað. Vaxandi norðaustanátt á morgun, 8-13 og þykknar upp síðdegis. Frost 0 til 8 stig, en kaldast í uppsveitum.
Spá gerð: 24.02.2008 09:48. Gildir til: 25.02.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á þriðjudag:
Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma norðvestanlands, en annars hægari og él. Frost 0 til 5 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Vestlæg átt sunnanlands, en norðaustlæg átt fyrir norðan, allhvasst úti við ströndina. Víða éljagangur eða snjókoma og frost 1 til 6 stig.
Á föstudag og laugardag:
Lítur út fyrir norðaustanátt með éljum og talsverðu frosti.
Spá gerð: 24.02.2008 08:18. Gildir til: 02.03.2008 12:00.
VF-mynd/Þorgils - Vetrarríkið hefutr aftur tekið við á Suðurnesjum eftir snjókomu í gær og í nótt
Spá gerð: 24.02.2008 09:48. Gildir til: 25.02.2008 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á þriðjudag:
Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma norðvestanlands, en annars hægari og él. Frost 0 til 5 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Vestlæg átt sunnanlands, en norðaustlæg átt fyrir norðan, allhvasst úti við ströndina. Víða éljagangur eða snjókoma og frost 1 til 6 stig.
Á föstudag og laugardag:
Lítur út fyrir norðaustanátt með éljum og talsverðu frosti.
Spá gerð: 24.02.2008 08:18. Gildir til: 02.03.2008 12:00.
VF-mynd/Þorgils - Vetrarríkið hefutr aftur tekið við á Suðurnesjum eftir snjókomu í gær og í nótt