Skjálftavirkni er ennþá við Kleifarvatn. Um kl. hálf níu í morgun varð þar jarðskjálfti upp á um 2,9 að stærð. Um 100 smáskjálftar hafa komi fram á mælum Veðurstofunnar frá miðnætti.