Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn skelfur og von á gervihnattamyndum á morgun
Von er á nýrri gervitunglamynd á morgun sem varpa mun ljósi á stöðuna á svæðinu sem skolfið hefur síðan 21. desember sl. Myndin með fréttinni var tekin síðasta sumar yfir Nátthaga. VF-mynd: Hilmar Bragi
Mánudagur 3. janúar 2022 kl. 18:37

Enn skelfur og von á gervihnattamyndum á morgun

Enn er nokkur skjálftavirkni á Reykjanesskaganum en hátt í 200 skjálftar hafa mælst frá miðnætti. Hrinan sem hófst 21. desember síðastliðinn er því ennþá í gangi, þó dregið hafi úr tíðni og stærð skjálfta.

Von er á greiningu á nýjum gervihnattamyndum í lok dags á morgun sem mögulega gefa betri mynd af stöðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024