Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn óvíst með áramótabrennur
Mánudagur 31. desember 2007 kl. 12:19

Enn óvíst með áramótabrennur

Áramótabrennur eru fyrirhugaðar í öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum, en eldvarnareftirlitið er að meta hvort þurfi að fresta þeim sökum veðurs.

Sigmundur Eyþórsson, slökviliðsstjóri sagði í samtali við Víkurfréttir að ekki væri enn búið að taka lokaákvörðun, en hún ætti að liggja fyrir um kl. 14 í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024