Enn gagnrýnir minnihlutinn
Minnihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar gagnrýnir leigusamning sem gerður var vegna nýrrar íþróttahallar. Hann segir samninginn svo óhagstæðan að nær hefði verið að kaupa höllina.Höllin var vígð á laugardaginn og hefur bærinn leigt það til 35 ára. Ellert Eiríksson bæjarstjóri vísar fullyrðingum minnihlutans um leigusamninginn á bug. Þetta kemur fram á Textavarp.is