Enn fleiri teknir fyrir hraðakstur
Það var rólegt að gera hjá lögreglunni í Keflavík í gær. Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. Tveir þeirra á óku á 110 og 115 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Einn ökumaður var stöðvaður á 120 km hraða.
Svo virðist sem sólin auki hraðakstur ökumann á Suðurnesjum en töluvert hefur verið um að ökumenn hafi verið stöðvaðir á miklum hraða upp á síðkastið. Um síðustu helgi var einn ökumaður stöðvaður á 160 km hraða á Reykjanesbrautinni.
Svo virðist sem sólin auki hraðakstur ökumann á Suðurnesjum en töluvert hefur verið um að ökumenn hafi verið stöðvaðir á miklum hraða upp á síðkastið. Um síðustu helgi var einn ökumaður stöðvaður á 160 km hraða á Reykjanesbrautinni.