Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn er vætusamt
Miðvikudagur 20. apríl 2011 kl. 08:30

Enn er vætusamt

Veðurhorfur í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sunnan 3-8 m/s og dálítil súld eða rigning. Vestan 5-13 m/s síðdegis og stöku slydduél í kvöld en snýst í suðaustlæga átt í fyrramálið, 8-13 og rigningu undir hádegi. Hiti 1 til 4 stig en hlýnar á morgun.