Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn er hvassviðri í­ kortunum
Fimmtudagur 13. desember 2007 kl. 10:06

Enn er hvassviðri í­ kortunum

Veðurspá fyrir Faxaflóa

Sunnan 10-13 m/s og skúrir eða él, en vaxandi suðaustanátt og rigning eða slydda síðdegis. Suðaustan 20-28 í fyrramálið og talsverð rigning, hvassast með ströndinni. Dregur úr úrkomu upp úr hádegi á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar á morgun. Spá gerð: 13.12.2007 09:49. Gildir til: 14.12.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga 
Á laugardag:
Minnkandi suðvestanátt, 10-15 m/s um hádegi og skúrir eða slydduél sunnan- og vestantil. Hægari suðlæg átt annars staðar og skýjað að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins.

Á sunnudag:
Vaxandi suðaustanátt og rigning, víða 18-23 m/s seinni hluta dags. Ennþá hvassara um kvöldið og víða talsverð rigning, en heldur hægari vindur og þurrt norðaustantil. Milt í veðri. 

Á má¡nudag og þriðjudag:
Suðlægar áttir og vætusamt, einkum sunnanlands og fremur milt. 

Á miðvikudag:
Suðlæg átt, úrkomulí­tið og áfram milt.
Spá gerð: 13.12.2007 08:28. Gildir til: 20.12.2007 12:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024