Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Enn er ekið á steypt vegrið á Brautinni
Sunnudagur 9. september 2007 kl. 12:33

Enn er ekið á steypt vegrið á Brautinni

Skömmu eftir miðnætti varð umferðaróhapp á Reykjanesbraut við Vogaveg. Þar var fólksbifreið ekið á steypt vegrið. Ekki varð slys á fólki en bifreiðin skemmdist mikið og var dregin af vettvangi með kranabifreið.

Snemma morguns stöðvaði lögregla bifreið á Reykjanesbraut þar sem hraði hennar mældist 126 km/klst.

 

Mynd: Tengist ekki fréttinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024