Föstudagur 6. október 2006 kl. 23:25
Enn ekið of hratt
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut um sexleitið í morgun. Sá sem hraðar fór var mældur á 125 km þar sem hámarkshraði er 90 km.
Fjórir ökumenn voru í dag kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík.