Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn einn á fölskum skilríkjum
Þriðjudagur 18. nóvember 2008 kl. 09:56

Enn einn á fölskum skilríkjum

Útlendingur hefur óskað eftir hæli sem pólitískur flóttamaður eftir að hann var stöðvaður með falsað vegabréf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Maðurinn kom með flugi frá Noregi. Maðurinn segist vera frá Sierra Leone. Uppruni mannsins er hins vegar ekki ljós en Útlendingastofnun mun taka fyrir mál hans í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024