Föstudagur 13. febrúar 2004 kl. 17:36
Enn drepst fugl í pramma í Njarðvíkurhöfn
Síðdegis á fimmtudag barst tilkynning til lögreglu að grjótprammi sá er staðsettur er við Njarðvíkurhöfn hafi að geyma nokkur fuglshræ. Haft var þegar samband við eiganda að prammanum og kvaðst hann ætla að gera viðeigandi ráðstafanir.