Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engum gestum frá Suðurnesjum boðið
Þriðjudagur 17. október 2017 kl. 09:00

Engum gestum frá Suðurnesjum boðið

Bæjarstjórn Sandgerðis tekur undir viðbrögð hafnarráðs Sandgerðishafnar við lokaskýrslu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta, dags. 9. júní 2017, þar sem lýst er furðu á niðurstöðum skýrslunnar og þeim áhrifum sem þær kynnu að hafa á úthlutun til einstakra byggðarlaga. Einnig undrast hafnarráð að engum gestum frá Suðurnesjum eða úr Suðurkjördæmi skuli hafa verið boðið á fundi starfshópsins, sem fékk til sín fjölmarga gesti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024