Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enginn stútur við stýri á 17. júní
Sunnudagur 18. júní 2006 kl. 09:23

Enginn stútur við stýri á 17. júní

Vaktin hjá lögreglunni í Keflavík var róleg fram á kvöld þar sem laganna verðir sinntu eftirlitsstörfum á hátíðum víða á svæðinu.

Að loknum hátíðarhöldum var lögregla vel mönnuð og með öflugt eftirlit sérstaklega í tengslum við ölvunarakstur. Lögregla stöðvaði fjölda bifreiða í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði, allir ökumenn sem lögregla hafði afskipti af voru allsgáðir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024