Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enginn kattarþvottur á nýju einkasjúkrahúsi
Þriðjudagur 30. nóvember 2010 kl. 11:42

Enginn kattarþvottur á nýju einkasjúkrahúsi

Verðandi einkasjúkrahús á Ásbrú í Reykjanesbæ hvarf í gufubólstra í gær þegar unnið var að því að háþrýstiþvo húsið. Þetta er enginn kattarþvottur því notast er við mjög öflugar dælur og er allri málningu skolað í burtu og húsið „þvegið“ alveg niður í beran stein.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi