Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 22. febrúar 2002 kl. 14:28

Engin vandræði í skafbyl á Suðurnesjum

Engin vandræði hafa skapast af veðri á Suðurnesjum að sögn lögreglu. Nú gengur á með dimmum éljum á Suðurnesjum en þau hafa ekki valdið neinum vandræðum.Þrátt fyrir dimm él þá hefur lögreglan tekið einn ökumann fyrir 115 km. hraða þar sem leyfilegt er að aka á 90 km. hraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024