Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engin starfsemi fyrirtækja í Grindavík í dag
Frá Grindavík í gær, sunnudag. VF/Ísak Finnbogason
Mánudagur 18. mars 2024 kl. 10:57

Engin starfsemi fyrirtækja í Grindavík í dag

Samkvæmt ákvörðun lögreglunnar á Suðurnesjum er fyrirtækjum í Grindavík óheimilt að fara til vinnu í bænum í dag. Ástæðan er að enn er neyðarstig almannavarna. Enn gýs í nágrenni Grindavíkur og hætta er á að hraun renni yfir Suðurstrandarveg. Það myndi fækka flóttaleiðum úr bænum og valda aukinni hættu á eiturgufum.

Í fyrramálið verður staðan tekin aftur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024