Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Engin páskaegg - 1. apríl
Fimmtudagur 1. apríl 2010 kl. 19:22

Engin páskaegg - 1. apríl


Frétt VF um víðtæka páskaeggjaleit á öllum Suðurnesjum í dag í tilefni af 30 ára afmæli Víkurfrétta var aprílgabb. Það er að segja þetta með páskaeggin en Víkurfréttir eru hins vegar 30 ára. Við höfðum spurnir af einhverjum sem létu gabbast og leituðu páskaeggja sem áttu að vera með veglegum vinningum innan í . Engin voru hins vegar páskaeggin eins og áður segir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024