Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Engin bæjarhátíð í Suðurnesjabæ
Frá Sandgerðisdögum.
Þriðjudagur 5. maí 2020 kl. 09:07

Engin bæjarhátíð í Suðurnesjabæ

Bæjarráð Suðurnesjabæjar er sammála tillögu aðgerðastjórnar sveitarfélagsins um að fyrirhugaðri bæjarhátíð í sumar verði frestað til ársins 2021 og þess í stað verði leitast við að halda minni viðburði á árinu í samræmi við tilmæli um sóttvarnir hverju sinni.

Tvær bæjarhátíðir hafa verið haldnar í Suðurnesjabæ. Annars vegar sólseturshátíð í Garði snemmsumasrs og hins vegar Sandgerðisdagar síðustu helgina í ágúst. Þessar hátíðir verða því ekki í ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024