Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Engar brellur hjá veðurguðunum
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 14. desember 2022 kl. 14:37

Engar brellur hjá veðurguðunum

Eftir að brellumeistarar Hollywood höfðu komið til Reykjanesbæjar með gervisnjó í tonnavís til að skapa veðuraðstæður eins og í Alaska ákváðu veðurguðirnir að taka málin í sínar hendur og skapa alvöru dulúð með því að leggja þokuslæðu yfir Reykjanesbæ. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi með flygildi blaðsins og sýna þær Nettóhöllina og gervigrasvöllinn vestan við húsið, fjölbýlishús í byggingu í Hlíðahverfi og yfir Njarðvík.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25