Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Endurnýjun á myndavélakerfi Hafnargötunnar
Miðvikudagur 13. september 2017 kl. 13:02

Endurnýjun á myndavélakerfi Hafnargötunnar

Undanfarna mánuði hefur myndavélakerfi við Hafnargötu verið endurnýjað. Reykjanesbær og lögreglan á Suðurnesjum hafa unnið að því að endurnýja kerfið en gamla kerfið var orðið tíu ára gamalt eða frá árinu 2007. Myndavélar liggja niður alla Hafnargötuna og er tilgangur þeirra að auka öryggi íbúa og gesta hennar.
Eftirlit með vöktun vélanna hefur lögreglan fer eftirlit fram allan sólahringinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024