Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Endurbætt rafræn útgáfa Víkurfrétta komin á vefinn
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 17. mars 2020 kl. 19:34

Endurbætt rafræn útgáfa Víkurfrétta komin á vefinn

Nýjasta tölublað Víkurfrétta er komið á vefinn, COVID-19 er fyrirferðamikið í umræðunni en auk þess viðtöl og margt fleira.

Meðal nýjunga í þessari lifandi rafrænu útgáfu eru sjónvarpsviðtal við Kjartan Má Kjartansson, sjónvapsviðtal við Valdimar Guðmundsson, innslag um krúttleg kríli í Garði og myndbrot af lokaæfingu Más Gunnarssonar fyrir tónleikana Alive sem fram fóru í Hljómahöll á dögunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024