Endaði upp á hringtorgi
Umferðaróhapp varð á hringtorginu á mótum Njarðarbrautar, sjávargötu og Bolafótar um kl. 20 í gærkvöldi.
Fólksbíll hafði þar hafnað uppi á grjótum á miðju hringtorginu og komst hvorki lönd né strönd.
Lögregla kom á staðinn sem og dráttarbíll, en Víkurfréttir hafa ekki vitneskju um aðdraganda né eftirmál slyssins. Líklegt má þó telja að engni alvarleg slys hafi orðið á fólki því ekki var kallaður til sjúkrabíll vegna atviksins.
VF-mynd/Þorgils
Fólksbíll hafði þar hafnað uppi á grjótum á miðju hringtorginu og komst hvorki lönd né strönd.
Lögregla kom á staðinn sem og dráttarbíll, en Víkurfréttir hafa ekki vitneskju um aðdraganda né eftirmál slyssins. Líklegt má þó telja að engni alvarleg slys hafi orðið á fólki því ekki var kallaður til sjúkrabíll vegna atviksins.
VF-mynd/Þorgils