Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellert Skúlason með lægsta tilboðið
Miðvikudagur 22. júlí 2015 kl. 10:23

Ellert Skúlason með lægsta tilboðið

Ellert Skúlason ehf í Reykjanesbæ átti lægsta tilboð í gerð hringtorgs við Fitjar í Reykjanesbæ en tilboð voru opnuð þann 21. júlí sl.

Gert er ráð fyrir því að verkinu verði lokið eigi síðar en 1. nóvember 2015.

Í verkinu felst gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á vegamótum Reykjanesbrautar og Stekks í Reykjanesbæ að hringtorginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024