Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ellefu teknir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 16. júní 2011 kl. 09:58

Ellefu teknir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut


Ellefu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gærkvöldi og í nótt af lögreglunni á Suðurnesjum. Þeir sem voru stöðvaðir og kærðir voru á 116 til 138 km. hraða þar sem 90 km. hámarkshraði er leyfður.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner