Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ellefu ökumenn kærðir
Miðvikudagur 21. nóvember 2007 kl. 09:23

Ellefu ökumenn kærðir

Lögrelgan á Suðurnesjum heldur áfram sérstöku umferðareftirliti í námunda við skólana. Ellefu ökumenn voru kærðir í gær og mældist sá er hraðast ók á 96 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði 50 km/klst.  Einn ökumaður var kærður fyrir akstur sviptur ökuréttindum.
39 manns kærðir í fyrradag fyrir of hraðan akstur í grennd við skólana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024