Ellefu ára drengur bjargaðist af Unu í Garði
Meðal þeirra sem björguðust af Unu í Garði var 11 ára drengur en skipverjar komust naumlega frá borði, svo fljótt sökk skip þeirra.Skipverjarnir tveir sem saknað er fæddust árin 1976 og 1980.
Fréttavefur Morgunblaðsins greinir frá.
Fréttavefur Morgunblaðsins greinir frá.