Föstudagur 10. desember 2004 kl. 09:23
Éljagangur í dag
Klukkan 6 var suðlæg átt, 5-13 m/s, en hægari austantil. Léttskýjað norðan- og austanlands, annars víða él eða skúrir. Hiti var frá 5 stigum í Grindavík niður í 4 stiga frost í innsveitum norðanlands.
Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðlæg átt, víða 8-13 m/s og él. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig.