Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í vinnuvél á flugstöðvarsvæði
Þriðjudagur 1. október 2013 kl. 09:06

Eldur í vinnuvél á flugstöðvarsvæði

Eldur kviknaði í vinnuvél á flugstöðvarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag. Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd á vettvang og er talið að upptök eldsins hafi átt sér stað í öðru framljósi vélarinnar, því bruninn hafði orðið mestur umhverfis það. Vélin var kyrrstæð og mannlaus þegar eldurinn kom upp. Hann var slökktur með handslökkvitæki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024