SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Eldur í vinnuvél á flugstöðvarsvæði
Þriðjudagur 1. október 2013 kl. 09:06

Eldur í vinnuvél á flugstöðvarsvæði

Eldur kviknaði í vinnuvél á flugstöðvarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag. Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd á vettvang og er talið að upptök eldsins hafi átt sér stað í öðru framljósi vélarinnar, því bruninn hafði orðið mestur umhverfis það. Vélin var kyrrstæð og mannlaus þegar eldurinn kom upp. Hann var slökktur með handslökkvitæki.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25