Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldur í sendibifreið við Bolafót
Laugardagur 1. júní 2002 kl. 12:10

Eldur í sendibifreið við Bolafót

Tilkynnt var um eld í sendibifreið við Bólafót í Njarðvík rétt fyrir hálf tólf í dag. Þegar slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kom á staðinn hafði eigandi bifreiðarinnar þegar slökkt eldinn með handslökkvitæki.Að sögn Sigmundar Eyþórssonar, slökkvistjóra, var verið að vinna í rafmagni í bílnum og hafði einhvað neistaflug blossað upp og ollið elsvoðanum. Skemmdir á sendibílnum eru taldar óverulegar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024