Eldur í rusli og klæðningu húss í nótt
Á fimmta tímanum í morgun var tilkynnt um lausan eld í ruslatunnum utan við iðnaðarhúsnæði á Iðavöllum í Keflavík. Slökkviliðbifreið frá Brunavörnum Suðurnesja og lögregla fór á staðinn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn sem var í klæðningu á vesturhlið hússins.
Klæðningin var þó nokkuð skemmd. Svo virðist sem kveikt hafi verið í ruslatunnunum.
Klæðningin var þó nokkuð skemmd. Svo virðist sem kveikt hafi verið í ruslatunnunum.