Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 19. mars 2001 kl. 10:54

Eldur í rusli

Slökkvilið BS var að ljúka við að slökkva eldinn á Vatnsleysuströnd.Í fyrstu leit út sem eldur logaði í útihúsum sem þarna eru, en síðan kom í ljós að kveiknað hafði í ruslahrúgu sem var við húsvegginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024