Miðvikudagur 22. maí 2002 kl. 21:42
Eldur í nýbyggingu
Fyrir nokkrum mínútum kom upp eldur í kjallara nýbyggingar á Vatnsnesvegi í Keflavík. Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað til þar sem þykkan svartan reyk lagði yfir bæinn. Fréttir af brunanum eru óljósar.