Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 08:56

Eldur í kaffibrennsluofni

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent að kaffibrennslu Kaffitárs í Njarðvík þegar klukkuna vantaði fjórðung í níu nú í morgun. Tilkynnt var um eld í einangrun við kaffibrennsluofn.Tveir reykkafarar voru sendir inn í fyrirtækið og tók örskamma stund að slökkva eldinn sem var einangraður við ofninn. Tjón varð óverulegt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024