Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 4. maí 2002 kl. 16:34

Eldur í geymsluskúr í Vogum

Tilkynnt var um lausan eld í geymsluskúr við nýbyggt einbýlishús í Vogum um fjögurleytið í dag. Þegar slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kom á vettvang lagði mikinn reyk upp frá skúrnum en eldurinn var ekki mjög mikill. Fljótlega náðist að slökkva eldinn. Eldsupptök eru enn óljós.Þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem eldur kviknar í skúr í Vogum en bílskúr brann þar í seinustu viku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024