HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Eldur í gámi með bílhræjum
Myndir: Brunavarnir Suðurnesja.
Þriðjudagur 16. júní 2020 kl. 23:05

Eldur í gámi með bílhræjum

Slökkviliðið Brunavarna Suðurnesja var kallað út í sl. nótt kl. 04:00 þar sem eldur hafði kviknað í 40 feta opnum gám sem var með bílhræjum, dekkjum og öðrum úrgangi á iðnaðarsvæði í Njarðvík.

Þegar komið var á staðinn var mikill eldur í gámnum. Fengin var grafa til að taka bílhræin uppúr gámnum og velta honum síðan til að auðvelda slökkvistarf.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Slökkvistarfi var lokið um kl. 05:30. Ekki er ljóst hver eldsupptök voru en lögregla fer með rannsókn málsins.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025