Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Eldur í bílasprautun
  • Eldur í bílasprautun
Fimmtudagur 17. apríl 2014 kl. 21:58

Eldur í bílasprautun

Eldur kom upp í Bílasprautun Magga Jóns við Iðavelli í Keflavík um miðjan dag í dag. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var fljótt á vettvang og réði niðurlögum eldsins á skammri stund.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024