SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Eldsvoði í Njarðvík
Fimmtudagur 26. júní 2008 kl. 13:11

Eldsvoði í Njarðvík



Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja er þessa stundina að ráða niðurlögum elds sem kom upp í iðnaðarhúsnæði við Bolafót nú í hádeginu. Mikill eldur var í húsinu og náði hann að læsa sig í þak þess. Talsverðar skemmdir urðu á húsnæðinu.  Engan sakaði.


Mynd/elg: Frá vettvangi nú áðan.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Uppfært: Svipmyndir af vettvangi má finna á ljósmyndavefnum hér á VF.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025