Fimmtudagur 18. desember 2014 kl. 09:26
Eldsvoði í Grindavík í nótt
Hausaþurrkun Stakkavíkur brann.
Mikið tjón varð í eldsvoða í hausaþurrkun Stakkavíkur í Grindavík í nótt. Eldur kviknaði á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ítarlegar verður fjallað um málið síðar.