Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eldsneytistankar Atlantsolíu komnir
Föstudagur 11. mars 2005 kl. 18:01

Eldsneytistankar Atlantsolíu komnir

Þessir stóreflis eldsneytistankar frá Atlantsolíu bíða þess að vera settir niður á lóð fyrirtækisins. Vinna við uppsetningu afgreiðslustöðvarinnar hefur gengið vel og verður þess væntanlega ekki langt að bíða að neytendur í Reykjanesbæ fái að njóta samkeppninnar með lægra verði á bensínlítranum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024